SAJA About
Saja kjarnar íslenska náttúru í ástríðufullri blöndu myndlistar og textílhönnunar sem kristallast í silki og gæðaefnum unnum af natni
Andblær skófa, mosa, sands, lyngs, og laufa sem hjúpar svörð gælir mjúklega við þig gegnum daginn
●
Saja is an artist and textile designer in love with natural fabrics, vivid colours and nature. The essence of Iceland is crystalized in Saja's latest collection of silk scarves.
Rumours of lychen, leaves and sand caress you elegantly through your daily tasks.